Áramótafagnaði í Brussel aflýst af ótta við hryðjuverk Bjarki Ármannsson skrifar 30. desember 2015 22:29 Mikill viðbúnaður hefur verið í Belgíu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember. Vísir/EPA Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53
Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15
Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57