Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 15:00 Clyde Drexler og Michael Jordan. Vísir/Getty Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015 NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn