NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 07:30 Kobe Bryant fagnar hér í nótt. Vísir/Getty Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn