Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2015 11:13 Curry og LeBron í baráttunni í nótt. vísir/getty Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. Golden State byrjaði betur og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland náði þó að klóra í bakkann fyrir hlé og staðan 45-42, Golden State í vil í hálfleik. Í síðari hálfleik reyndust heimamenn í Golden State sterkari þrátt fyrir gott áhlaup Cleveland undir restina. Þeir minnkuðu muninn í fjögur stig, en komust ekki nær og lokatölur 89-83 sigur Golden State. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland, en aldrei slíku vant var Stephen Curry ekki stigahæstur hjá Golden State. Curry gerði nítján stig, en stigahæstur var Draymond Green með 22 stig.Sjá einnig: Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Golden State unnið 28 leiki af 29 eins og fyrr segir, en Cleveland tapað átta af 27. Þeir eru því með rétt rúmlega 70% sigurhlutfall. Los Angeles Lakers tapaði með tíu stiga mun fyrir LA Clippers í nótt, 94-84. Chris Paul gerði 23 stig fyrir Clippers sem hefur unnið 17 leiki af 30 í deildinni. D’Angelo Russell gerði sextán fyrir Lakers sem var að tapa sínum 25. leik af 30 í deildinni. Kobe Bryant gerði tólf stig. Í fimmta leik kvöldsins vann svo Houston fjögurra stiga sigur á San Antonio Spurs, 84-88. James Harden var öflugur í liði Houston og skoraði 20 stig auk þess að gefa níu fráköst. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá gestunum með 20 stig. Houston er með rúmlega 51% sigurhlutfall í suð-vesturdeildinni (16 sigra og 15 tapleiki), en San Antonio með 80% (25 sigra, 6 tapleiki.).Úrslit næturinnar: Golden State - Cleveland 89-83 San Antonio - Houston 84-88 LA Clippers - Lakers 94-84Topp-10 næturinnar: Larry Nance skorar sjálfskörfu!: Tveir þrisar í röð frá Mamba: Curry gegn LeBron: NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. Golden State byrjaði betur og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland náði þó að klóra í bakkann fyrir hlé og staðan 45-42, Golden State í vil í hálfleik. Í síðari hálfleik reyndust heimamenn í Golden State sterkari þrátt fyrir gott áhlaup Cleveland undir restina. Þeir minnkuðu muninn í fjögur stig, en komust ekki nær og lokatölur 89-83 sigur Golden State. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland, en aldrei slíku vant var Stephen Curry ekki stigahæstur hjá Golden State. Curry gerði nítján stig, en stigahæstur var Draymond Green með 22 stig.Sjá einnig: Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Golden State unnið 28 leiki af 29 eins og fyrr segir, en Cleveland tapað átta af 27. Þeir eru því með rétt rúmlega 70% sigurhlutfall. Los Angeles Lakers tapaði með tíu stiga mun fyrir LA Clippers í nótt, 94-84. Chris Paul gerði 23 stig fyrir Clippers sem hefur unnið 17 leiki af 30 í deildinni. D’Angelo Russell gerði sextán fyrir Lakers sem var að tapa sínum 25. leik af 30 í deildinni. Kobe Bryant gerði tólf stig. Í fimmta leik kvöldsins vann svo Houston fjögurra stiga sigur á San Antonio Spurs, 84-88. James Harden var öflugur í liði Houston og skoraði 20 stig auk þess að gefa níu fráköst. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá gestunum með 20 stig. Houston er með rúmlega 51% sigurhlutfall í suð-vesturdeildinni (16 sigra og 15 tapleiki), en San Antonio með 80% (25 sigra, 6 tapleiki.).Úrslit næturinnar: Golden State - Cleveland 89-83 San Antonio - Houston 84-88 LA Clippers - Lakers 94-84Topp-10 næturinnar: Larry Nance skorar sjálfskörfu!: Tveir þrisar í röð frá Mamba: Curry gegn LeBron:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn