90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 10:38 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent. Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent.
Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00