Fjarvera Jóns Arnórs í Atvinnumönnunum: „Ég bauð Jóni Arnóri að vera með sem var skrýtið fyrir mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2015 11:47 Jón Arnór fór á kostum með íslenska landsliðsinu á EM í Berlín í haust. Vísir/Valli Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins árið 2014, er ekki á meðal þeirra íþróttamanna sem tekið er hús á í annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Atvinnumönnunum okkar. Eins og í fyrstu þáttaröðinni sækir Auðunn Blöndal atvinnufólk Íslands í íþróttum erlendis heim og segist hann í viðtali við Harmageddon hafa boðið Jóni Arnóri að vera með. Það hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Það var erfitt núna,“ segir Auðunn. „Ég var búinn að hugsa að það gæti orðið vandræðalegt. Hann er giftur fyrrverandi kærustu minni til nokkurra ára.“Sjá einnig: Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Vísar Auðunn þar til Lilju Bjarkar Guðmundsdóttur, eiginkonu Jóns Arnórs. Þau Jón Arnór og Lilja giftu sig sem kunnugt er í sumar. Auðunn Blöndal segist hafa boðið Jóni Arnóri að vera með. Hann væri klár ef Jón væri klár.Vísir/Pjetur Tímsetningin hentaði ekki Auðunn segist hafa pælt mikið í því hvort Jón Arnór þyrfti ekki að vera í þáttunum og hvernig hann ætti að gera það. „Svo hugsaði ég fyrir nokkrum mánuðum að það væri kominn tími á að sína smá þroska. Hann er stórkostlegur íþróttamaður,“ segir Auðunn. Hann ræddi málin við Huga Halldórsson, sem framleiðir þættina, sem bauð Jóni Arnóri að vera með. Skilaboðin hefðu verið að hann væri til ef Jón Arnór væri til. Körfuknattleiksmaðurinn þáði hins vegar ekki boðið þar sem tímasetningin hentaði ekki. Jón Arnór samdi á dögunum út tímabilið við Valencia á Spáni en liðinu hefur gengið frábærlega á yfirstanandi tímabili. Upphaflega samdi Jón Arnór hins vegar aðeins til þriggja mánaða sem var því eins konar prufutímabil þar sem hann sýndi sig og sannaði í von um lengri samning - sem gekk eftir. Hrósað fyrir þroska í fyrsta skipti Auðunn upplýsir að Jóni Arnóri hafi ekki þótt það vera þægilegur tími til að fá Auðunn í heimsókn með tökulið enda á fullu að berjast fyrir tilverurétti sínum auk þess sem hann bjó á hóteli en fjölskyldan á Íslandi. „Hann afþakkaði að þessu sinni,“ segir Auðunn. Auðunn segir að þetta sé í fyrsta skipti sem einhverjir félagar hans hrósi honum fyrir þroska, að hafa boðið Jóni að vera með. „Það hefði verið mjög steikt að labba um einhverja tveggja hæða villu á Spáni og segja: „Jæja Lilja, það má segja að þú hafir valið rétt.“ Í annarri þáttaröð heimsækir Auðunn Aron Einar Gunnarsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Söru Björk Gunnarsdóttur, Kolbein Sigþórsson, Emil Hallfreðsson og Aron Pálmarsson sem verður í fyrsta þættinum á sunnudag klukkan 20:05 á Stöð 2. Að neðan má hlusta á viðtal Harmageddon við Auðunn. Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. 19. september 2015 19:00 Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00 Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. 19. september 2015 15:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins árið 2014, er ekki á meðal þeirra íþróttamanna sem tekið er hús á í annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Atvinnumönnunum okkar. Eins og í fyrstu þáttaröðinni sækir Auðunn Blöndal atvinnufólk Íslands í íþróttum erlendis heim og segist hann í viðtali við Harmageddon hafa boðið Jóni Arnóri að vera með. Það hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Það var erfitt núna,“ segir Auðunn. „Ég var búinn að hugsa að það gæti orðið vandræðalegt. Hann er giftur fyrrverandi kærustu minni til nokkurra ára.“Sjá einnig: Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Vísar Auðunn þar til Lilju Bjarkar Guðmundsdóttur, eiginkonu Jóns Arnórs. Þau Jón Arnór og Lilja giftu sig sem kunnugt er í sumar. Auðunn Blöndal segist hafa boðið Jóni Arnóri að vera með. Hann væri klár ef Jón væri klár.Vísir/Pjetur Tímsetningin hentaði ekki Auðunn segist hafa pælt mikið í því hvort Jón Arnór þyrfti ekki að vera í þáttunum og hvernig hann ætti að gera það. „Svo hugsaði ég fyrir nokkrum mánuðum að það væri kominn tími á að sína smá þroska. Hann er stórkostlegur íþróttamaður,“ segir Auðunn. Hann ræddi málin við Huga Halldórsson, sem framleiðir þættina, sem bauð Jóni Arnóri að vera með. Skilaboðin hefðu verið að hann væri til ef Jón Arnór væri til. Körfuknattleiksmaðurinn þáði hins vegar ekki boðið þar sem tímasetningin hentaði ekki. Jón Arnór samdi á dögunum út tímabilið við Valencia á Spáni en liðinu hefur gengið frábærlega á yfirstanandi tímabili. Upphaflega samdi Jón Arnór hins vegar aðeins til þriggja mánaða sem var því eins konar prufutímabil þar sem hann sýndi sig og sannaði í von um lengri samning - sem gekk eftir. Hrósað fyrir þroska í fyrsta skipti Auðunn upplýsir að Jóni Arnóri hafi ekki þótt það vera þægilegur tími til að fá Auðunn í heimsókn með tökulið enda á fullu að berjast fyrir tilverurétti sínum auk þess sem hann bjó á hóteli en fjölskyldan á Íslandi. „Hann afþakkaði að þessu sinni,“ segir Auðunn. Auðunn segir að þetta sé í fyrsta skipti sem einhverjir félagar hans hrósi honum fyrir þroska, að hafa boðið Jóni að vera með. „Það hefði verið mjög steikt að labba um einhverja tveggja hæða villu á Spáni og segja: „Jæja Lilja, það má segja að þú hafir valið rétt.“ Í annarri þáttaröð heimsækir Auðunn Aron Einar Gunnarsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Söru Björk Gunnarsdóttur, Kolbein Sigþórsson, Emil Hallfreðsson og Aron Pálmarsson sem verður í fyrsta þættinum á sunnudag klukkan 20:05 á Stöð 2. Að neðan má hlusta á viðtal Harmageddon við Auðunn.
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. 19. september 2015 19:00 Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00 Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. 19. september 2015 15:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. 19. september 2015 19:00
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15
Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5. október 2015 17:00
Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. 19. september 2015 15:00