Milwaukee batt enda á sigurgöngu Golden State | Úrslitin í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2015 11:10 Greg Monroe skorar tvö af 28 stigum sínum gegn Golden State. vísir/getty Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Milwaukee Bucks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Lokatölur 108-95, Milwaukee í vil en liðið er það fyrsta sem heldur Golden State í tveggja stafa skori í vetur. Golden State vann fyrstu 24 leiki sína á tímabilinu áður en Milwaukee batt enda á sigurgönguna í nótt. Greg Monroe fór fyrir liði Milwaukee með 28 stig og 11 fráköst en hann hitti úr 11 af 16 skotum sínum utan af velli í leiknum. Þá náði Giannis Antetokounmpo sinni fyrstu þrennu á ferlinum en hann skoraði 11 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Stephen Curry var stigahæstur í liði Golden State með 28 stig en Draymond Green kom næstur með 24 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 37 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik, þegar New York Knicks vann tveggja stiga sigur, 110-112, á Portland Trail Blazers á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá New York sem hafði tapað fjórum leikjum í röð áður en að leiknum í nótt kom. Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland sem er í 11. sæti Vesturdeildarinnar. San Antonio Spurs spilaði frábæran varnarleik þegar liðið lagði Atlanta Hawks að velli, 78-103, á útivelli. Haukarnir áttu í mestu vandræðum með að skora í leiknum en þeir gerðu aðeins 25 stig í fyrri hálfleik sem er það minnsta hjá liði í einum hálfleik í deildinni í vetur. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir San Antonio sem var með 50% þriggja stiga nýtingu í leiknum. Paul Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 22 stig.Úrslitin í nótt: Milwaukee 108-95 Golden State Portland 110-112 New York Atlanta 78-103 San Antonio Brooklyn 100-105 LA Clippers Charlotte 93-98 Boston Detroit 118-96 Indiana Chicago 98-94 New Orleans Houston 126-97 LA Lakers Dallas 111-114 WashingtonCarmelo Anthony og Damian Lillard voru heitir í nótt Anthony Davis treður yfir Pau Gasol Bestu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira