Conor stefnir á belti í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 16:45 Conor McGregor ætlar að halda tveimur beltum í einu. v´siir/getty Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor. MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor.
MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira