Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 19:39 Með ákvörðun Seðlabankans lýkur fordæmalausu tímabili lágra stýrivaxta í Bandaríkjunum Vísir/Getty Seðlabanki Bandaríkjanna hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn í nærri áratug sem stýrivextir eru hækkaðir í Bandaríkjunum. Stýrivextirnir voru fyrir ákvörðun dagsins á bilinu 0-0.25 prósentustig en verða nú á bilinu 0.25-0.5 prósentustig. Í rökstuðningi nefndarinnar sem tekur ákvörðunina segir að staða á atvinnumarkaði í Bandaríkjunum hafi batnað til muna að undanförnu og gerir hún ráð fyrir því að verbólga muni aukast á næstunni. Hefur hún verið lág að undanförnu í Bandaríkjunum og telur Seðlabankinn að verðbólgan muni ná verðbólguspám bankans sem gera ráð fyrir tvö prósent verðbólgu. Því sé rétt að bregðast við með að hækka stýrivexti. Með ákvörðun Seðlabankans lýkur fordæmalausu tímabili lágra stýrivaxta í Bandaríkjunum sem voru hluti aðgerða stjórnvalda þar í landi til að bregðast við efnahagskreppunni miklu sem hófst árið 2008. Í desember það ár lækkaði Seðlabankinn stýrivexti niður í 0-0.25 prósent og hafa stýrivextirnir haldist á því bili síðan. Fyrir árið 2008 hafði Seðlabankinn aldrei lækkað stýrivexti niður fyrir 0.63 prósentustig.Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir þróun stýrivaxta í Bandaríkjunum frá árinu 2005. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn í nærri áratug sem stýrivextir eru hækkaðir í Bandaríkjunum. Stýrivextirnir voru fyrir ákvörðun dagsins á bilinu 0-0.25 prósentustig en verða nú á bilinu 0.25-0.5 prósentustig. Í rökstuðningi nefndarinnar sem tekur ákvörðunina segir að staða á atvinnumarkaði í Bandaríkjunum hafi batnað til muna að undanförnu og gerir hún ráð fyrir því að verbólga muni aukast á næstunni. Hefur hún verið lág að undanförnu í Bandaríkjunum og telur Seðlabankinn að verðbólgan muni ná verðbólguspám bankans sem gera ráð fyrir tvö prósent verðbólgu. Því sé rétt að bregðast við með að hækka stýrivexti. Með ákvörðun Seðlabankans lýkur fordæmalausu tímabili lágra stýrivaxta í Bandaríkjunum sem voru hluti aðgerða stjórnvalda þar í landi til að bregðast við efnahagskreppunni miklu sem hófst árið 2008. Í desember það ár lækkaði Seðlabankinn stýrivexti niður í 0-0.25 prósent og hafa stýrivextirnir haldist á því bili síðan. Fyrir árið 2008 hafði Seðlabankinn aldrei lækkað stýrivexti niður fyrir 0.63 prósentustig.Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir þróun stýrivaxta í Bandaríkjunum frá árinu 2005.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira