Maia kemur til Íslands og æfir með Gunnari Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 13:45 Demian Maia reynir að taka Gunnar Nelson niður í bardaganum í Las Vegas. vísir/getty Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Sjá meira
Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson.
MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Sjá meira
Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45