Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2015 10:33 Sjá mátti stórglæsilega búninga og gervi á búningakeppninni í Egilshöll í gær. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Það var mikil gleði á sýningu verslunarinnar Nexus á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, í gærkvöldi. Myndin var sýnd án hlés í tveimur sölum í Egilshöll, annars vegar í þrívídd og hins vegar í tvívídd, og voru seldir miðar í númeruð sæti í forsölu í nóvember síðastliðnum þar sem sumir létu sig hafa það að bíða í tíu klukkutíma í nístingskulda eftir miðum.Sjá einnig: Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda Haldin var búningakeppni á undan sýningunni þar sem mátti sjá stórglæsilega búninga og augljóst að margir höfðu lagt töluverðan metnað í glæsileg gervi. Ljósmyndarinn Jóhanna Andrésdóttir leit við í Egilshöll og myndaði herlegheitin og sjá má afraksturinn hér fyrir neðan:Admiral Ackbar og Svarthöfði létu sjoppuna alveg eiga sig í Egilshöll í gær.Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Það var mikil gleði á sýningu verslunarinnar Nexus á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, í gærkvöldi. Myndin var sýnd án hlés í tveimur sölum í Egilshöll, annars vegar í þrívídd og hins vegar í tvívídd, og voru seldir miðar í númeruð sæti í forsölu í nóvember síðastliðnum þar sem sumir létu sig hafa það að bíða í tíu klukkutíma í nístingskulda eftir miðum.Sjá einnig: Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda Haldin var búningakeppni á undan sýningunni þar sem mátti sjá stórglæsilega búninga og augljóst að margir höfðu lagt töluverðan metnað í glæsileg gervi. Ljósmyndarinn Jóhanna Andrésdóttir leit við í Egilshöll og myndaði herlegheitin og sjá má afraksturinn hér fyrir neðan:Admiral Ackbar og Svarthöfði létu sjoppuna alveg eiga sig í Egilshöll í gær.Vísir/Jóhanna Andrésdóttir
Star Wars Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14