Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2015 09:57 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Vísir/AFP RAF Tornado orrustuþotur breska hersins hafa gert fyrstu loftárásir Breta á skotmörk ISIS í Sýrland. Breska þingið samþykkti í gær að ráðast í hernaraðgerðir gegn ISIS. Í frétt BBC kemur fram að fjórar orrustuþotur hafi flogið af stað frá herstöð á Kýpur fljótlega eftir atkvæðagreiðslu þingmanna. Varnarmálaráðuneyti Bretlands staðfestir að árásirnar hafi beinst að Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. Varnarmálaráðherrann Michael Fallon að árásirnar hafi verið „árangursríkar“. 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Fallon sagði markmiðið vera að höggva skarð í sölu ISIS á olíu. Fallon segir að átta orrustuþotum til viðbótar verði flogið til Akrotiri-herstöðvarinnar á Kýpur til að taka þátt í loftárásunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Sjá meira
RAF Tornado orrustuþotur breska hersins hafa gert fyrstu loftárásir Breta á skotmörk ISIS í Sýrland. Breska þingið samþykkti í gær að ráðast í hernaraðgerðir gegn ISIS. Í frétt BBC kemur fram að fjórar orrustuþotur hafi flogið af stað frá herstöð á Kýpur fljótlega eftir atkvæðagreiðslu þingmanna. Varnarmálaráðuneyti Bretlands staðfestir að árásirnar hafi beinst að Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. Varnarmálaráðherrann Michael Fallon að árásirnar hafi verið „árangursríkar“. 397 þingmenn breska þingsins greiddu atkvæði með hernaraðgerðum gegn ISIS, en 223 gegn. Fallon sagði markmiðið vera að höggva skarð í sölu ISIS á olíu. Fallon segir að átta orrustuþotum til viðbótar verði flogið til Akrotiri-herstöðvarinnar á Kýpur til að taka þátt í loftárásunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Sjá meira
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59