Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 23:56 Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásanna á ISIS. Vísir/Getty Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59