Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Sæunn Gísladóttir skrifar 6. desember 2015 15:53 Business Insider tók saman það sem þeir eiga von á í nýju iPhone gerðinni sem líklega mun fá nafnið iPhone 7.Hann fer líklega í sölu í október 2016Apple hefur undanfarin árin kynnt nýjustu gerðina af iPhone símanum í september og sett svo vöruna á markað í október. Ólíklegt er að stjórnendur stígi út af sporinu með þetta á næsta ári.Það verða líklega tvær stærðir í boðiÁ síðasta ári kynnti Apple í fyrsta sinn tvær stærðir af iPhone, 6 og 6 Plus og endurtók leikinn í ár. Því er líklegt að tvær týpur verði í boði af nýja símanum.Hann mun líklega vera ansi ólíkur iPhone 6SSíðustu árin hefur Apple þróað nýja týpu annað hvert ár, eins og iPhone 4,5, og 6 og bætt svo og breytt innihaldi hennar með S útgáfum. Því er talið líklegt í ljósi þess að síðast gaf Apple út 6S að næsti sími verði iPhone 7 með miklum tækninýjungum.Stýrikerfið verður líklega iOS 10Á hverju ári gefur Apple út nýtt stýrikerfi í aðdraganda nýrrar útgáfu af iPhone. Á þessu ári var það iOS 9 og því er talið líklegt að á næsta ári verði það iOS 10.Hann verður kannski laus við „home“ takkannSérfræðingar telja líklegt að Apple muni losa sig við „home“ takkann og í staðinn stækka skjáinn. Sérfræðingar telja að líkurnar á þessu séu 50 prósent.Betri skjárLengi hefur verið spáð fyrir um það að Apple fari að bæta skjáinn á símum sínum sem eru þekktir fyrir að brotna. Verið er að þróa betri skjátækni en óvíst er hvort hún verði tilbúin fyrir iPhone 7.Batteríið gæti orðið betraTalið er líklegt að batteríið muni endast lengur á nýja iPhone símanum.Hann gæti verið vatnsheldurÓvíst er hvort verði af því en sumir trúa því að nýji síminn verði vatnsheldur. iPhone 6 S er mun betur varinn gagnvart vatni en fyrri símar. Því er talið líklegt að Apple taki þetta skrefinu lengra og kynni vatnsheldann síma á næsta ári.Hann gæti verið þynnri en fyrri símarSpáð er því að síminn verði 6 til 6,5 millimetrar á þykkt samanborið við 7,3 til 7,1 millimetra þykkt á 6S og 6S Plus.Heyrnartólin gætu horfiðSumir telja að holan þar sem stinga má inn heyrnatólum á iPhone komi í veg fyrir að hægt sé að gera hann þynnri því gæti verið að holan myndi hverfa á næstu týpum. Í staðinn yrði fólk þá að nýta þráðlaus heyrnartól.Apple gæti verið að þróa iPhone MiniKenningar eru um að Apple sé að íhuga að gefa út fjögurra tommu snjallsíma sem væri ódýrari og myndi heita iPhone Mini. Hann yrði gefinn út í byrjun 2016 og yrði í svipaðri stöðu á markaðnum og iPhone 5C var. Óvíst er þó hvort áhugi verði fyrir tækinu. Tækni Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Business Insider tók saman það sem þeir eiga von á í nýju iPhone gerðinni sem líklega mun fá nafnið iPhone 7.Hann fer líklega í sölu í október 2016Apple hefur undanfarin árin kynnt nýjustu gerðina af iPhone símanum í september og sett svo vöruna á markað í október. Ólíklegt er að stjórnendur stígi út af sporinu með þetta á næsta ári.Það verða líklega tvær stærðir í boðiÁ síðasta ári kynnti Apple í fyrsta sinn tvær stærðir af iPhone, 6 og 6 Plus og endurtók leikinn í ár. Því er líklegt að tvær týpur verði í boði af nýja símanum.Hann mun líklega vera ansi ólíkur iPhone 6SSíðustu árin hefur Apple þróað nýja týpu annað hvert ár, eins og iPhone 4,5, og 6 og bætt svo og breytt innihaldi hennar með S útgáfum. Því er talið líklegt í ljósi þess að síðast gaf Apple út 6S að næsti sími verði iPhone 7 með miklum tækninýjungum.Stýrikerfið verður líklega iOS 10Á hverju ári gefur Apple út nýtt stýrikerfi í aðdraganda nýrrar útgáfu af iPhone. Á þessu ári var það iOS 9 og því er talið líklegt að á næsta ári verði það iOS 10.Hann verður kannski laus við „home“ takkannSérfræðingar telja líklegt að Apple muni losa sig við „home“ takkann og í staðinn stækka skjáinn. Sérfræðingar telja að líkurnar á þessu séu 50 prósent.Betri skjárLengi hefur verið spáð fyrir um það að Apple fari að bæta skjáinn á símum sínum sem eru þekktir fyrir að brotna. Verið er að þróa betri skjátækni en óvíst er hvort hún verði tilbúin fyrir iPhone 7.Batteríið gæti orðið betraTalið er líklegt að batteríið muni endast lengur á nýja iPhone símanum.Hann gæti verið vatnsheldurÓvíst er hvort verði af því en sumir trúa því að nýji síminn verði vatnsheldur. iPhone 6 S er mun betur varinn gagnvart vatni en fyrri símar. Því er talið líklegt að Apple taki þetta skrefinu lengra og kynni vatnsheldann síma á næsta ári.Hann gæti verið þynnri en fyrri símarSpáð er því að síminn verði 6 til 6,5 millimetrar á þykkt samanborið við 7,3 til 7,1 millimetra þykkt á 6S og 6S Plus.Heyrnartólin gætu horfiðSumir telja að holan þar sem stinga má inn heyrnatólum á iPhone komi í veg fyrir að hægt sé að gera hann þynnri því gæti verið að holan myndi hverfa á næstu týpum. Í staðinn yrði fólk þá að nýta þráðlaus heyrnartól.Apple gæti verið að þróa iPhone MiniKenningar eru um að Apple sé að íhuga að gefa út fjögurra tommu snjallsíma sem væri ódýrari og myndi heita iPhone Mini. Hann yrði gefinn út í byrjun 2016 og yrði í svipaðri stöðu á markaðnum og iPhone 5C var. Óvíst er þó hvort áhugi verði fyrir tækinu.
Tækni Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira