Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 08:42 Nowitzki reynir að verjast Porzingis í Madison Square Garden í nótt. vísir/getty Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. Hinn tvítugi Porzingis hefur komið eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og margir hafa borið hann saman við Nowitzki sem kom, líkt og Porzingis, ungur að árum inn í NBA frá Evrópu. Þrátt fyrir tap New York, 97-104, spilaði Porzingis vel í nótt en Lettinn stóri skoraði 28 stig og hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Eftir leikinn fór Nowitzki fögrum orðum um Porzingis og sagði að hann væri betri en hann sjálfum var á sama aldri. „Það er fullkomlega sanngjarnt að bera okkur saman. Þegar ég var hérna tvítugur var ég skjálfandi á beinunum. Samanburðurinn er mér sennilega í óhag,“ sagði Nowitzki sem skoraði 25 stig og tók sex fráköst í leiknum í nótt.Sjá einnig: Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Nowitzki, sem er á sínu 18. tímabili í NBA, segir að Porzingis hafi allt að bera til að ná langt. „Hann er alvöru leikmaður og harðari af sér en hann lítur út fyrir að vera. Hann er hávaxinn, mikill íþróttamaður og fer vel með boltann. Það eru engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð,“ sagði Nowitzki um Porzingis sem hefur heldur betur unnið stuðningsmenn New York á sitt band. Það voru ekki allir hrifnir af því þegar Knicks valdi Porzingis með fjórða valrétti í nýliðavalinu í sumar en stuðningsmenn félagsins bauluðu á hann þegar ákvörðunin lá fyrir. Nú er annað uppi á teningnum en Porzingis hefur spilað stórvel í vetur og er með 14,6 stig, 8,9 fráköst og 1,9 varin skot að meðaltali í leik. Til samanburðar var Nowitzki með 8,2 stig og 3,4 fráköst á sínu fyrsta tímabili í NBA. NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. Hinn tvítugi Porzingis hefur komið eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og margir hafa borið hann saman við Nowitzki sem kom, líkt og Porzingis, ungur að árum inn í NBA frá Evrópu. Þrátt fyrir tap New York, 97-104, spilaði Porzingis vel í nótt en Lettinn stóri skoraði 28 stig og hitti úr 13 af 18 skotum sínum. Eftir leikinn fór Nowitzki fögrum orðum um Porzingis og sagði að hann væri betri en hann sjálfum var á sama aldri. „Það er fullkomlega sanngjarnt að bera okkur saman. Þegar ég var hérna tvítugur var ég skjálfandi á beinunum. Samanburðurinn er mér sennilega í óhag,“ sagði Nowitzki sem skoraði 25 stig og tók sex fráköst í leiknum í nótt.Sjá einnig: Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Nowitzki, sem er á sínu 18. tímabili í NBA, segir að Porzingis hafi allt að bera til að ná langt. „Hann er alvöru leikmaður og harðari af sér en hann lítur út fyrir að vera. Hann er hávaxinn, mikill íþróttamaður og fer vel með boltann. Það eru engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð,“ sagði Nowitzki um Porzingis sem hefur heldur betur unnið stuðningsmenn New York á sitt band. Það voru ekki allir hrifnir af því þegar Knicks valdi Porzingis með fjórða valrétti í nýliðavalinu í sumar en stuðningsmenn félagsins bauluðu á hann þegar ákvörðunin lá fyrir. Nú er annað uppi á teningnum en Porzingis hefur spilað stórvel í vetur og er með 14,6 stig, 8,9 fráköst og 1,9 varin skot að meðaltali í leik. Til samanburðar var Nowitzki með 8,2 stig og 3,4 fráköst á sínu fyrsta tímabili í NBA.
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira