Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2015 09:36 Bono bauð þeim félögum á sviðið. Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn frá hryðjuverkaárásunum í París í síðasta mánuði sem sveitin kemur saman en þeir voru á sviðinu í Bataclan tónleikahúsinu þegar skothríðin hófst. Níutíu manns létu lífið inni á staðnum en allir hljómsveitarmeðlimirnir sluppu heilir á húfi. Eagles of Death Metal komu í gær fram undir lok tónleika hjá írsku sveitarinnar U2. Þeir lofuðu því að láta árásirnar ekki buga sig og boðuðu framhald á tónleikaferð sinni strax í byrjun næsta árs. „Ég vil fá að kynna til leiks nokkra aðila sem verða alltaf hluti af sögu Parísar,“ sagði Bono, söngvari U2, á tónleikunum í gær. „Sviðið var rænt af þeim fyrir nokkrum vikum og því viljum við bjóða þeim okkar í kvöld.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá tónleikunum sem hafa birst á YouTube. Hryðjuverk í París Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn frá hryðjuverkaárásunum í París í síðasta mánuði sem sveitin kemur saman en þeir voru á sviðinu í Bataclan tónleikahúsinu þegar skothríðin hófst. Níutíu manns létu lífið inni á staðnum en allir hljómsveitarmeðlimirnir sluppu heilir á húfi. Eagles of Death Metal komu í gær fram undir lok tónleika hjá írsku sveitarinnar U2. Þeir lofuðu því að láta árásirnar ekki buga sig og boðuðu framhald á tónleikaferð sinni strax í byrjun næsta árs. „Ég vil fá að kynna til leiks nokkra aðila sem verða alltaf hluti af sögu Parísar,“ sagði Bono, söngvari U2, á tónleikunum í gær. „Sviðið var rænt af þeim fyrir nokkrum vikum og því viljum við bjóða þeim okkar í kvöld.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá tónleikunum sem hafa birst á YouTube.
Hryðjuverk í París Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira