Montaði sig af 4 milljóna króna úri sem var svo stolið af vopnuðum ræningjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 14:30 Mauro Icardi passar sig betur næst. vísir/getty/instagram Mauro Icardi, leikmaður toppliðs Inter í Seríu A á Ítalíu, varð fyrir skelfilegri lífsreynslu á laugardagskvöldið. Þegar hann lagði bíl sínum við Elvezia Avenue í Mílanó eftir 1-0 sigur á Genoa komu upp að bílnum tveir bófar sem höfðu hjálma á höfði og annar þeirra var með skammbyssu. Ræningjarnir heimtuðu pening af Icardi sem neitaði að láta mennina fá aur, að því fram kemur í frétt Goal.com. Glæpamennirnir sættu sig við það en hirtu þess í stað 4,2 milljóna króna Hublot úr af hinum 22 ára gamla Icardi sem varð ekki meint af. Það er auðvelt að giska á að ræningjarnir voru bara á eftir úrinu, en atvikið kom upp aðeins tveimur vikum eftir að Icardi montaði sig af gripnum á Instagram. Hann var þá að keyra á æfingu á Rolls Royce-bíl sínum og smellti af einni mynd af úrinu. Icardi birti svo aðra mynd af sér í gær með bráðabirgðaúr þar sem aðalgripurinn er nú í höndum glæpamanna. Go to training #Hublot #SpiritOfBigBang #RR #SpiritOfRollsRoyce A photo posted by Mauro Icardi (@mauroicardi) on Nov 17, 2015 at 5:00am PST Dia libre solitario en casa #AllBlack #Descanso #FreeDay @wanditanara A photo posted by Mauro Icardi (@mauroicardi) on Dec 7, 2015 at 4:56am PST Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Mauro Icardi, leikmaður toppliðs Inter í Seríu A á Ítalíu, varð fyrir skelfilegri lífsreynslu á laugardagskvöldið. Þegar hann lagði bíl sínum við Elvezia Avenue í Mílanó eftir 1-0 sigur á Genoa komu upp að bílnum tveir bófar sem höfðu hjálma á höfði og annar þeirra var með skammbyssu. Ræningjarnir heimtuðu pening af Icardi sem neitaði að láta mennina fá aur, að því fram kemur í frétt Goal.com. Glæpamennirnir sættu sig við það en hirtu þess í stað 4,2 milljóna króna Hublot úr af hinum 22 ára gamla Icardi sem varð ekki meint af. Það er auðvelt að giska á að ræningjarnir voru bara á eftir úrinu, en atvikið kom upp aðeins tveimur vikum eftir að Icardi montaði sig af gripnum á Instagram. Hann var þá að keyra á æfingu á Rolls Royce-bíl sínum og smellti af einni mynd af úrinu. Icardi birti svo aðra mynd af sér í gær með bráðabirgðaúr þar sem aðalgripurinn er nú í höndum glæpamanna. Go to training #Hublot #SpiritOfBigBang #RR #SpiritOfRollsRoyce A photo posted by Mauro Icardi (@mauroicardi) on Nov 17, 2015 at 5:00am PST Dia libre solitario en casa #AllBlack #Descanso #FreeDay @wanditanara A photo posted by Mauro Icardi (@mauroicardi) on Dec 7, 2015 at 4:56am PST
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira