Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2015 13:30 Löng röð myndaðist í Smárabíói árið 2005 þegar sólahringssýningar voru í boði. Tímarit.is/Blaðið 15. maí 2005 Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá STAR WARS: THE FORCE AWAKENS sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20. „Einnig ætlum við að bjóða uppá „Mömmu/Pabba morgun ætluð foreldrum með ungabörn“ klukkan 11:00 í Álfabakka. Mömmu/pabba morgnar eru frábrugðnir hefðbundnum sýningum að því leiti að hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum foreldrum til halds og trausts,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar kemur einnig fram að yfir tíu þúsund miðar hafi nú selst í forsölu á myndina.Mikil eftirvænting var fyrir Star Wars árið 1999 en þá kom út fyrsta myndin í um tuttugu ár. Þá voru sólahringssýningar einnig skipulagðar.Tímarit.is/Morgunblaðið 25. júlí 1999 Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá STAR WARS: THE FORCE AWAKENS sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20. „Einnig ætlum við að bjóða uppá „Mömmu/Pabba morgun ætluð foreldrum með ungabörn“ klukkan 11:00 í Álfabakka. Mömmu/pabba morgnar eru frábrugðnir hefðbundnum sýningum að því leiti að hljóðstyrkur verður ekki eins og gengur og gerist í bíó auk þess sem það verður ljóstýra í salnum foreldrum til halds og trausts,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar kemur einnig fram að yfir tíu þúsund miðar hafi nú selst í forsölu á myndina.Mikil eftirvænting var fyrir Star Wars árið 1999 en þá kom út fyrsta myndin í um tuttugu ár. Þá voru sólahringssýningar einnig skipulagðar.Tímarit.is/Morgunblaðið 25. júlí 1999
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein