Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015.
Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum.
Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.
Skemmtikraftar
1. Ed Sheeran
2. Taylor Swift
3. Kanye West
4. Nicky Jam
5. Wiz Khalifa
6. Drake
7. Pitbull
8. Caitlyn Jenner
9. The Weeknd
10. Shakira
Kvikmyndir
1. Star Wars: The Force Awakens
2. Fast & Furious 7
3. Jurassic World
4. Avengers: Age of Ultron
5. American Sniper
6. Straight Outta Compton
7. Fifty Shades of Grey
8. Mad Max: Fury Road
9. Magic Mike XXL
10. Pitch Perfect 2
Þættir
1. Game of Thrones
2. The Walking Dead
3. The Daily Show
4. Saturday Night Live
5. WWE Raw
6. The Simpsons
7. 19 Kids and Counting
8. Grey’s Anatomy
9. Last Week Tonight with John Oliver
10. Orange is the New Black
Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015
