Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til 9. desember 2015 20:24 Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira