George Lucas tjáir sig um Force Awakens Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2015 21:25 George Lucas. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember. Star Wars Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember.
Star Wars Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira