Wenger: Við erum alvöru lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 22:29 Leikmenn Arsenal fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15
Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08
Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00
Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti