Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:33 Brady svekktur í snjónum í Denver í nótt. vísir/getty Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira
Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira