Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 17:04 Kaffihúsið sem David sat að snæðingi í. Vísir/EPA Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52