Í úrslitum vann hún núverandi heimsmeistara frá Svíþjóð, Anja Saxmark, í fluguvigt. Hún hafði betur á tæknilegu rothöggi í annarri lotu.
Sunna hafði nokkuð mikla yfirburði allan bardagann. Frábær árangur hjá henni.
Hún er fyrsti Íslendingurinn til þess að verða Evrópumeistari í íþróttinni og Ísland gæti eignast annan Evrópumeistara síðar í dag.
Íslenski þjóðsöngurinn spilaður! #mjolnirmma #immaf #iceland
Posted by Mjölnir MMA on 22. nóvember 2015