Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 15:23 Salah Abdeslam er eftirlýstur, grunaður um að vera einn höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París. vísir/getty Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31