Sjáðu straum flóttamanna til Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:00 Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Skjáskot. Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll. Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll.
Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04