Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2015 14:01 Strákarnir í Sigur Rós voru við upptökur í hljóðveri í New York í lok sumar. Vísir/Getty Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon. Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon.
Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00
Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46