Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2015 14:01 Strákarnir í Sigur Rós voru við upptökur í hljóðveri í New York í lok sumar. Vísir/Getty Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon. Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Í tilkynningu frá sveitinni kemur fram að í hvert sinn sem lagt sé upp í tónleikaferðalag þá vilji maður að ferðin verði öðruvísi og þannig séð það yfirleitt. Það sé vegna þess að sveitin sé yfirleitt að kynna nýja plötu og það sé vissulega skemmtilegt og krefjandi að reyna að flytja á sviði það sem lögð hefur verið svo mikil vinna í í hljóðveri.Sjá einnig:Sigur Rós tekur upp í New York Á sínum tíma hafi Sigur Rós hins vegar gert hlutina á annan hátt. Sveitin hafi farið á ferðalag og reynt að fanga sem mest af stemningunni, unnið í efninu á ferðalaginu en svo sé krefjandi að reyna að ná því öllu saman í útgáfuna sem tekin sé upp í hljóðverinu eftir á. Á komandi tónleikaferðalagi ætlar Sigur Rós bæði að spila gamalt efni en einnig að leita aftur í þankagang sinn í kjölfar útgáfu á plötunni Ágætis byrjun. „Í tvö ár unnum við fram og til baka í lögunum, á sviðinu frammi fyrir fólki kvöld eftir kvöld, sem urðu svo að að plötunni (),“ segir í tilkynningunni. Sveitin ætlar að fara sömu leið nú og spila á tónleikahátíðum næsta sumar í anda ævintýris. „Það eina sem við getum sagt núna er að þetta verður öðruvísi, með nýjum lögum sem við höfum ekki spilað, sýningin verður öðruvísi og kannski frekari nýbreytni. En þar fyrir utan biðjum við ykkur bara að treysta okkur.“ Sigur Rós gaf síðast út plötuna Kveikur sumarið 2013 og fór samhliða í 82 daga tónleikaferðalag um heiminn. Kom sveitin meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Fallon.
Tónlist Tengdar fréttir Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Sigur Rós dró hann til Íslands Frakkinn Mallory Carême ákvað að flytja til Íslands eftir að hafa heillast af landinu fyrir tilstuðlan Sigur Rósar. Hann hreinlega elskar að fara á tónleika. 29. janúar 2015 10:00
Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46