Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2015 18:15 El Nino og útblástur gróðurhúsalofttegunda hafa hækkað meðalhita á jörðinni. Vísir/Getty Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum. Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum.
Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25
Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00
Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03
Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44