2015 metár í yfirtökum Sæunn Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2015 07:00 Tilkynnt var um yfirtöku Pizer á Allergan á mánudaginn. nordicphotos/getty Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Breska blaðið City AM greinir frá því að fimm yfirtökusamningar á árinu séu á lista yfir 20 verðmætustu samninga allra tíma. Stærsti samningur ársins er samningur Pfizer og Allergan sem metinn er á 21 þúsund milljarða. Á eftir honum kemur samningur brugghúsanna AB InBev og SABMiller sem metinn er á 15,5 þúsund milljarða. Samsteypan mun eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum eftir sameiningu. Þriðji verðmætasti samningurinn er svo yfirtaka Shell á BG Group sem metin er á 11 þúsund milljarða. Yfirtökur bandarískra fyrirtækja á evrópskum fyrirtækjum hafa færst í aukana undanfarin ár. Sérfræðingar telja að ástæðuna megi rekja til þess að fyrirtækin vilji forðast tiltölulega háa fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Breska blaðið City AM greinir frá því að fimm yfirtökusamningar á árinu séu á lista yfir 20 verðmætustu samninga allra tíma. Stærsti samningur ársins er samningur Pfizer og Allergan sem metinn er á 21 þúsund milljarða. Á eftir honum kemur samningur brugghúsanna AB InBev og SABMiller sem metinn er á 15,5 þúsund milljarða. Samsteypan mun eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum eftir sameiningu. Þriðji verðmætasti samningurinn er svo yfirtaka Shell á BG Group sem metin er á 11 þúsund milljarða. Yfirtökur bandarískra fyrirtækja á evrópskum fyrirtækjum hafa færst í aukana undanfarin ár. Sérfræðingar telja að ástæðuna megi rekja til þess að fyrirtækin vilji forðast tiltölulega háa fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira