Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2015 22:49 Angela Merkel lofaði Hollande stuðningi þegar þau hittust síðast. Vísir/Getty Þjóðverjar munu leggja til flugvélar og herskip í baráttunni gegn ISIS eftir að Frakkar báðu þá sérstaklega um það. Þýski herinn mun senda eftirlitsflugvélar, eldsneytisflugvélar og herskip í nágrenni Sýrlands til þess að styðja við loftárásir Frakklands, Bandaríkjanna og annarra bandamanna en Þjóðverjar munu ekki hefja loftárásir á ISIS í Sýrlandi. Stuðningur þessi er stefnubreyting að hálfu þýskra yfirvalda sem hafa hingað til ekki viljað taka þátt í aðgerðum gegn ISIS í Sýrlandi með beinum hætti. „Í dag tók ríkisstjórnin erfiða en bæði nauðsynlega og mikilvæga ákvörðun,“ sagði Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands. „Við stöndum með Frakklandi.“ Angela Merkel Þýskalandskanslari lofaði slíkum stuðning á fundi með Francois Hollande Frakklandsforseta en þýska þingið þarf þó að samþykkja áætlun þýskra yfirvalda. Líklegt þykir að þýski herinn muni senda fjórar til sex eftirlitsflugvélar, eldsneytisflugvélar og herskip til verndar franska flugmóðurskipinu Charles de Gaulle sem sem leikur lykilhlutverk í loftárásum Frakka á ISIS. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Hollande kallar eftir hernaðaraðstoð frá ESB Vísar í áður ónotaða grein í stofnsáttmála ESB. Frakkar halda áfram loftárásum á Rakka. John Kerry segir stutt í að samið verði um vopnahlé í Sýrlandi. 18. nóvember 2015 07:00 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Frakkar herða loftárásir sínar Frakkar sendu í dag sitt stærsta herskip, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, til Miðausturlanda til að taka þátt í loftárásum á vígasveitir Íslamska ríkisins. 18. nóvember 2015 19:14 Rússar herða loftárásir Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 11:33 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Þjóðverjar munu leggja til flugvélar og herskip í baráttunni gegn ISIS eftir að Frakkar báðu þá sérstaklega um það. Þýski herinn mun senda eftirlitsflugvélar, eldsneytisflugvélar og herskip í nágrenni Sýrlands til þess að styðja við loftárásir Frakklands, Bandaríkjanna og annarra bandamanna en Þjóðverjar munu ekki hefja loftárásir á ISIS í Sýrlandi. Stuðningur þessi er stefnubreyting að hálfu þýskra yfirvalda sem hafa hingað til ekki viljað taka þátt í aðgerðum gegn ISIS í Sýrlandi með beinum hætti. „Í dag tók ríkisstjórnin erfiða en bæði nauðsynlega og mikilvæga ákvörðun,“ sagði Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands. „Við stöndum með Frakklandi.“ Angela Merkel Þýskalandskanslari lofaði slíkum stuðning á fundi með Francois Hollande Frakklandsforseta en þýska þingið þarf þó að samþykkja áætlun þýskra yfirvalda. Líklegt þykir að þýski herinn muni senda fjórar til sex eftirlitsflugvélar, eldsneytisflugvélar og herskip til verndar franska flugmóðurskipinu Charles de Gaulle sem sem leikur lykilhlutverk í loftárásum Frakka á ISIS.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Hollande kallar eftir hernaðaraðstoð frá ESB Vísar í áður ónotaða grein í stofnsáttmála ESB. Frakkar halda áfram loftárásum á Rakka. John Kerry segir stutt í að samið verði um vopnahlé í Sýrlandi. 18. nóvember 2015 07:00 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Frakkar herða loftárásir sínar Frakkar sendu í dag sitt stærsta herskip, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, til Miðausturlanda til að taka þátt í loftárásum á vígasveitir Íslamska ríkisins. 18. nóvember 2015 19:14 Rússar herða loftárásir Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 11:33 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Hollande kallar eftir hernaðaraðstoð frá ESB Vísar í áður ónotaða grein í stofnsáttmála ESB. Frakkar halda áfram loftárásum á Rakka. John Kerry segir stutt í að samið verði um vopnahlé í Sýrlandi. 18. nóvember 2015 07:00
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39
Frakkar herða loftárásir sínar Frakkar sendu í dag sitt stærsta herskip, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, til Miðausturlanda til að taka þátt í loftárásum á vígasveitir Íslamska ríkisins. 18. nóvember 2015 19:14
Rússar herða loftárásir Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 11:33