Ronda er kvenkyns tortímandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2015 12:00 Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira