Kjálkabraut leikstjórnanda Jets og fær að vera fyrirliði gegn Jets Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2015 22:45 Rex Ryan er skrautlegur karakter. vísir/getty Þjálfari Buffalo Bills, Rex Ryan, er ákaflega stríðinn maður og hann er búinn að gera sitt gamla félag, NY Jets, brjálað fyrir leik liðanna annað kvöld. Ryan þjálfaði Jets í fimm ár en var rekinn eftir síðasta tímabil. Hann var þá ráðinn sem þjálfai Bills. Það varð allt vitlaust í herbúðum Jets í ágúst er IK Enemkpali kjálkabraut leikstjórnanda Jets, Geno Smith, er þeir voru að rífast um litla skuld inn í klefa. Smith hefur fyrir vikið ekkert spilað í vetur. Enemkpali var rekinn frá Jets samdægurs. Daginn eftir var hann aftur á móti kominn með nýja vinnu. Ryan hafði samið við hann og það vakti litla kátínu hjá forráðamönnum Jets. Þeir brostu líklega ekki mikið í gær er Ryan tilkynnti að téður Enemkpali yrði einn af fyrirliðum Bills í fimmtudagsleiknum gegn Jets. Ryan neitar því að hann sé að stríða Jets. Hann einfaldlega leyfi mönnum að vera fyrirliðar gegn sínum gömlu félögum. Fjörið á morgun gæti því byrjað áður en leikurinn hefst og áhugasamir ættu að stilla inn á leikinn nokkrum mínútum áður en hann hefst. NFL Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Þjálfari Buffalo Bills, Rex Ryan, er ákaflega stríðinn maður og hann er búinn að gera sitt gamla félag, NY Jets, brjálað fyrir leik liðanna annað kvöld. Ryan þjálfaði Jets í fimm ár en var rekinn eftir síðasta tímabil. Hann var þá ráðinn sem þjálfai Bills. Það varð allt vitlaust í herbúðum Jets í ágúst er IK Enemkpali kjálkabraut leikstjórnanda Jets, Geno Smith, er þeir voru að rífast um litla skuld inn í klefa. Smith hefur fyrir vikið ekkert spilað í vetur. Enemkpali var rekinn frá Jets samdægurs. Daginn eftir var hann aftur á móti kominn með nýja vinnu. Ryan hafði samið við hann og það vakti litla kátínu hjá forráðamönnum Jets. Þeir brostu líklega ekki mikið í gær er Ryan tilkynnti að téður Enemkpali yrði einn af fyrirliðum Bills í fimmtudagsleiknum gegn Jets. Ryan neitar því að hann sé að stríða Jets. Hann einfaldlega leyfi mönnum að vera fyrirliðar gegn sínum gömlu félögum. Fjörið á morgun gæti því byrjað áður en leikurinn hefst og áhugasamir ættu að stilla inn á leikinn nokkrum mínútum áður en hann hefst.
NFL Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira