Slóvenar byrja að leggja girðingu á landamærunum að Króatíu Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 11:07 Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez. Vísir/AFP Fjölmiðlar í Slóveníu hafa greint frá því að yfirvöld þar í landi hafi í morgun byrjað að leggja áður boðaða girðingu á landamærunum að Króatíu. Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez þar sem hermenn byrjuðu að leggja gaddavírsgirðingu meðfram bökkum árinnar Sutla. Með girðingunni vonast slóvensk yfirvöld til að betur verði hægt að stjórna straumi þeirra flóttamanna sem koma til landsins um Króatíu, en hann hefur stóraukist eftir að ungversk yfirvöld lokuðu landamærum sínum. Miro Cerar, forsætisráðherra Slóveníu, segir að reiknað sé með að um 30 þúsund flóttamenn komi til Slóveníu á næstu vikum. Segir hann að landamærin verði áfram opin en að með girðingunni verði betur hægt að stjórna straumnum. Um 175 lögreglumenn frá öðrum aðildarríkjum ESB hafa að undanförnu verið sendir til Slóveníu til að aðstoða þarlend yfirvöld við að fast við vandann og er búist við fleirum á næstunni. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Fjölmiðlar í Slóveníu hafa greint frá því að yfirvöld þar í landi hafi í morgun byrjað að leggja áður boðaða girðingu á landamærunum að Króatíu. Lest vörubíla á vegum hersins kom í morgun til bæjarins Veliki Obrez þar sem hermenn byrjuðu að leggja gaddavírsgirðingu meðfram bökkum árinnar Sutla. Með girðingunni vonast slóvensk yfirvöld til að betur verði hægt að stjórna straumi þeirra flóttamanna sem koma til landsins um Króatíu, en hann hefur stóraukist eftir að ungversk yfirvöld lokuðu landamærum sínum. Miro Cerar, forsætisráðherra Slóveníu, segir að reiknað sé með að um 30 þúsund flóttamenn komi til Slóveníu á næstu vikum. Segir hann að landamærin verði áfram opin en að með girðingunni verði betur hægt að stjórna straumnum. Um 175 lögreglumenn frá öðrum aðildarríkjum ESB hafa að undanförnu verið sendir til Slóveníu til að aðstoða þarlend yfirvöld við að fast við vandann og er búist við fleirum á næstunni.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Króatar geta ekki stöðvað flóttamennina Minnst 9.200 manns hafa farið yfir landamæri króatíu á síðustu tveimur dögum. 17. september 2015 22:37
Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19. september 2015 11:16
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43
Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17