Bakaðar bleikjubollur með steiktum hrísgrjónum 13. nóvember 2015 10:00 Gómsætur réttur frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Bakaðar bleikjubollur með steiktum hrísgrjónum og kóríandersósu Bleikjubollur 400 g roð- og beinlaus bleikja 1 stk. hvítlauksrif (fínt rifið) 1 tsk. sambal oelek 1 msk. pikklað engifer (fínt skorið) 1 msk. kóríander (fínt skorið) 1 ½ msk. raspur 1 msk. kókos SjávarsaltSkerið bleikjuna niður í litla bita og setjið í skál með öllu hinu hráefninu og smakkið til með saltinu. Hnoðið bollur úr blöndunni (um 30 g bollur) og setjið inn í 180 gráða heitan ofninn í 6 mínútur.Steikt hrísgrjón2 hvítlauksgeirar (fínt skornir)1 chili rautt (fínt skorið)1 msk. engifer (fínt skorið)½ box sykurbaunir½ poki radísur100 g smjör400 g soðin hrísgrjón½ bréf kóríander2 msk. salthnetur1 msk. sesamolía2 msk. fiskisósa3 msk. sojasósaOlía til steikingar1 stk. limeSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHitið pönnu með olíu og setjið hvítlaukinn, chili-ið og engiferið á pönnuna og steikið við vægan hita. Bætið sykurbaununum og radísunum út á ásamt hrísgrjónunum og smjörinu. Hellið næst fiskisósunni, sesamolíunni og sojasósunni út á pönnuna og bætið í lokin salthnetunum og kóríandernum út í. Smakkið til með salti og pipar ef þurfa þykir,Kóríandersósa2 stk. hvítlauksrif (fínt skorið)1 stk. laukur (fínt skorinn)1 msk. engifer (fínt skorið)3 msk. sojasósa3 msk. hrísgrjónaedik1 dós kókosmjólk2 msk. fínt skorinn kóríander1 stk. limeOlía til steikingarSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHitið pott með olíu í og steikið laukinn, hvítlaukinn og engiferið saman þar til mjúkt í gegn. Bætið svo edikinu og sojasósunni í pottinn og látið sjóða í 2 mín. Hellið því næst kókosmjólkinni ofan í pottinn og látið sjóða í um 20 mín. Maukið blönduna með töfrasprota og smakkið til með saltinu, piparnum og safa úr einu lime. Bætið í lokin kóríander út í sósuna. Bleikja Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Bakaðar bleikjubollur með steiktum hrísgrjónum og kóríandersósu Bleikjubollur 400 g roð- og beinlaus bleikja 1 stk. hvítlauksrif (fínt rifið) 1 tsk. sambal oelek 1 msk. pikklað engifer (fínt skorið) 1 msk. kóríander (fínt skorið) 1 ½ msk. raspur 1 msk. kókos SjávarsaltSkerið bleikjuna niður í litla bita og setjið í skál með öllu hinu hráefninu og smakkið til með saltinu. Hnoðið bollur úr blöndunni (um 30 g bollur) og setjið inn í 180 gráða heitan ofninn í 6 mínútur.Steikt hrísgrjón2 hvítlauksgeirar (fínt skornir)1 chili rautt (fínt skorið)1 msk. engifer (fínt skorið)½ box sykurbaunir½ poki radísur100 g smjör400 g soðin hrísgrjón½ bréf kóríander2 msk. salthnetur1 msk. sesamolía2 msk. fiskisósa3 msk. sojasósaOlía til steikingar1 stk. limeSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHitið pönnu með olíu og setjið hvítlaukinn, chili-ið og engiferið á pönnuna og steikið við vægan hita. Bætið sykurbaununum og radísunum út á ásamt hrísgrjónunum og smjörinu. Hellið næst fiskisósunni, sesamolíunni og sojasósunni út á pönnuna og bætið í lokin salthnetunum og kóríandernum út í. Smakkið til með salti og pipar ef þurfa þykir,Kóríandersósa2 stk. hvítlauksrif (fínt skorið)1 stk. laukur (fínt skorinn)1 msk. engifer (fínt skorið)3 msk. sojasósa3 msk. hrísgrjónaedik1 dós kókosmjólk2 msk. fínt skorinn kóríander1 stk. limeOlía til steikingarSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHitið pott með olíu í og steikið laukinn, hvítlaukinn og engiferið saman þar til mjúkt í gegn. Bætið svo edikinu og sojasósunni í pottinn og látið sjóða í 2 mín. Hellið því næst kókosmjólkinni ofan í pottinn og látið sjóða í um 20 mín. Maukið blönduna með töfrasprota og smakkið til með saltinu, piparnum og safa úr einu lime. Bætið í lokin kóríander út í sósuna.
Bleikja Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira