Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:34 Útgöngubann er í París vegna árásanna. Þá hefur landamærum Frakklands verið lokað. Vísir/Getty Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21
„Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37