Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:34 Útgöngubann er í París vegna árásanna. Þá hefur landamærum Frakklands verið lokað. Vísir/Getty Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Sjá meira
Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Sjá meira
Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21
„Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37