Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 11:30 Curry var sjóðandi heitur í nótt. vísir/getty Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!: NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!:
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn