Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2015 14:40 Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta. Vísir/EPA Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03
Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15
Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55