Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:30 Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, er að spila með toppliði 1. deildar karla í körfubolta. Vísir/Getty Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22
Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00
Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11