Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 10:11 Belginn Abdelhamid Abaaoud. Vísir Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34