Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:04 Fjöldi hermanna er nú á götum úti í Frakklandi. Vísir/EPA Yfirvöld í Frakklandi hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn eftir árásirnar í París á föstudaginn. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur farið fram á að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Þá voru frekari loftárásir gerðar í Sýrlandi í nótt og auk þas var húsleit gerð á 128 híbýlum grunaðra íslamista. Í gær var gerð húsleit á rúmlega 160 stöðum þar sem 23 voru handteknir og hald var lagt á fjölmörg vopn og þar á meðal eldflaug og sjálfvirka árásarriffla.Sjá einnig: Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Gífurlega umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi og í Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Talið er að hann hafi flúið til Belgíu eftir að hafa komist í gegnum vegatálma í Frakklandi, en Belgar hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna leitarinnar.A Bruxelles, je viens d'invoquer à l'instant l'article 42.7 au nom de la France #UE pic.twitter.com/w1ygZ7KaPW— Jean-Yves Le Drian (@JY_LeDrian) November 17, 2015 Samkvæmt frétt BBC hefur verið hætt við leik Belga við Spán í knattspyrnu í dag. Le Drian birti tíst fyrr í morgun, þar sem hann sagðist hafa beitt reglu 42,7 úr Lissabonsáttmálanum á fundi í Brussel. Sú regla felur í sér að sé ráðist á eitt ríki ESB eigi hin ríkin að koma til aðstoðar. Samkvæmt frétt Guardian eru Frakkar að fara fram á frekari þátttöku í baráttunni gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Frakkar hafa ekki beitt grein fimm í stofnsáttmála NATO sem felur í sér sambærilega aðstoða frá aðildarríkjum.The #ParisAttacks assailants: what we know https://t.co/UcCJd1i8uQ pic.twitter.com/GdBQPZhN8s— Agence France-Presse (@AFP) November 17, 2015 Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn eftir árásirnar í París á föstudaginn. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur farið fram á að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Þá voru frekari loftárásir gerðar í Sýrlandi í nótt og auk þas var húsleit gerð á 128 híbýlum grunaðra íslamista. Í gær var gerð húsleit á rúmlega 160 stöðum þar sem 23 voru handteknir og hald var lagt á fjölmörg vopn og þar á meðal eldflaug og sjálfvirka árásarriffla.Sjá einnig: Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Gífurlega umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi og í Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Talið er að hann hafi flúið til Belgíu eftir að hafa komist í gegnum vegatálma í Frakklandi, en Belgar hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna leitarinnar.A Bruxelles, je viens d'invoquer à l'instant l'article 42.7 au nom de la France #UE pic.twitter.com/w1ygZ7KaPW— Jean-Yves Le Drian (@JY_LeDrian) November 17, 2015 Samkvæmt frétt BBC hefur verið hætt við leik Belga við Spán í knattspyrnu í dag. Le Drian birti tíst fyrr í morgun, þar sem hann sagðist hafa beitt reglu 42,7 úr Lissabonsáttmálanum á fundi í Brussel. Sú regla felur í sér að sé ráðist á eitt ríki ESB eigi hin ríkin að koma til aðstoðar. Samkvæmt frétt Guardian eru Frakkar að fara fram á frekari þátttöku í baráttunni gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Frakkar hafa ekki beitt grein fimm í stofnsáttmála NATO sem felur í sér sambærilega aðstoða frá aðildarríkjum.The #ParisAttacks assailants: what we know https://t.co/UcCJd1i8uQ pic.twitter.com/GdBQPZhN8s— Agence France-Presse (@AFP) November 17, 2015
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira