Fatlaður rússneskur íþróttamaður féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 22:30 Alexander Zverev fagnar verðlaunum á ÓL í London 2012. Gullverðlaunahafinn Alexey Labzin var til vinstri. Vísir/Getty Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann. Alexander Zverev féll á lyfjaprófi sem var tekið á íþróttamóti fatlaðra í Berlín í Þýskalandi í júní. Kannabisefni fundu í þvagsýni hans en mótið fór fram 20. júní síðasta sumar. Allur árangur Alexander Zverev frá þeim tíma hefur verið feldur úr gildi, öll met, allir tímar og öll verðlaun. Alexander Zverev vann silfur í 400 metra hlaupi í flokki T13 (sjónskertir) á Ólympíumótinu í London 2012 en varð í fjórða sæti í 200 metra hlaupi í sama flokki. Bann Alexander Zverev verður í gildi frá 6. ágúst 2015 til 5. maí 2016. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur bannað Rússum frá þátttöku í öllum alþjóðlegum mótum eftir upp komst að Rússar hefðu skipulagt svindl á lyfjaprófum. Þriggja manna nefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, skilaði af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfjamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. WADA sagði einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann. Alexander Zverev féll á lyfjaprófi sem var tekið á íþróttamóti fatlaðra í Berlín í Þýskalandi í júní. Kannabisefni fundu í þvagsýni hans en mótið fór fram 20. júní síðasta sumar. Allur árangur Alexander Zverev frá þeim tíma hefur verið feldur úr gildi, öll met, allir tímar og öll verðlaun. Alexander Zverev vann silfur í 400 metra hlaupi í flokki T13 (sjónskertir) á Ólympíumótinu í London 2012 en varð í fjórða sæti í 200 metra hlaupi í sama flokki. Bann Alexander Zverev verður í gildi frá 6. ágúst 2015 til 5. maí 2016. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur bannað Rússum frá þátttöku í öllum alþjóðlegum mótum eftir upp komst að Rússar hefðu skipulagt svindl á lyfjaprófum. Þriggja manna nefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, skilaði af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfjamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. WADA sagði einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira