„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 21:00 Feðgarnir spjalla við blaðamanninn. Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira