Telja hryðjuverkamennina níu talsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 23:26 129 létust í árásunum í París. Minningarathafnir hafa verið haldnar víða um Frakkland undanfarna daga, en þessi mynd var tekin í Toulouse í dag. vísir/epa Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34
„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41
Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24