Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 21:55 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Stefán Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira