Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um muninn á kynjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 14:00 Stórgott myndband. Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar. Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Raddataktur er nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku og er það frumsýnt hér á Vísi. Lagið er fimmta og jafnframt síðasta verkið í röðinni, þar sem myndbandsverkið er unnið af Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttir. Öll hin myndböndin hafa einnig verið leikstýrð af konum og hafa öll komið hér út á Vísi. Raddataktur er tónverk byggt upp með mismunandi röddum allra meðlima hljómsveitarinnar, sem saman mynda ákveðinn takt út lagið og byggja upp spennu. Textinn fjallar um muninn á kynjunum og varpar upp fremur kaldhæðinni birtingarmynd á því þegar konur virðast taka hlutina of mikið inn á sig, á meðan karlar láta sem það fái ekkert á þá og virka jafnvel skeytingalausir um tilfinningaflæði kvenna, og það ójafnvægi sem þá getur skapast. Í kvöld kemur Grúska Babúska fram á svo kölluðum pre-off venue tónleikum Dillon og fagnar útgáfunni, en einnig mun hljómsveitin stíga á stokk á Airwaves tónlistarhátíðinni í Iðnó á laugardagskvöldinu. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Íris Hrund Þórarinsdóttir. Hljómsveitin var stofnuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Í ár stóð hljómsveitin svo fyrir útgáfu svokallaðrar myndtónaraðar.
Airwaves Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00 Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Hljómsveitin frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Myndbandinu er leikstýrt af kvikmyndagerðarkonunni Hörpu Fönn Sigurjónsdóttir. 6. ágúst 2015 12:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. 22. október 2015 12:30