Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 22:05 Harrison Ford snýr aftur sem Han Solo. Nú þegar mánuður er í frumsýningu á Star Wars: The Force Awakens dælist út kynningarefnið. Í dag gáfu aðstandendur myndarinnar út ný veggspjöld og þar má sjá Han Solo og Leiu prinsessu en enn bólar ekkert á Luke Skywalker. Það er fallegt að sjá Han Solo haldandi á þessari geislabyssu ásamt því hvernig Finn, Daisy og Kylo Renn halda utan um geislasverðin sín. Blaðamanni Vísis sýnist einnig að það glitti í hina frægu snúða Leiu prinsessu. Enn bólar þó ekkert á Luke Skywalker í kynningarefni myndarinnar en hann var hvorki á veggspjaldi myndarinnar sem birt var fyrir tveimur vikum né í nýjustu stiklu myndarinnar. J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, segir reyndar að það sé enginn tilviljun en þangað til myndin verður frumsýnd geta menn aðeins velt því fyrir sér hvert hlutverk Luke Skywalker er í Star Wars myndinni.Check out these new #TheForceAwakens character posters! pic.twitter.com/2q7uzVS4Hy— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Which one of the new #TheForceAwakens character posters is your favourite? pic.twitter.com/eKLW9watTi— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nú þegar mánuður er í frumsýningu á Star Wars: The Force Awakens dælist út kynningarefnið. Í dag gáfu aðstandendur myndarinnar út ný veggspjöld og þar má sjá Han Solo og Leiu prinsessu en enn bólar ekkert á Luke Skywalker. Það er fallegt að sjá Han Solo haldandi á þessari geislabyssu ásamt því hvernig Finn, Daisy og Kylo Renn halda utan um geislasverðin sín. Blaðamanni Vísis sýnist einnig að það glitti í hina frægu snúða Leiu prinsessu. Enn bólar þó ekkert á Luke Skywalker í kynningarefni myndarinnar en hann var hvorki á veggspjaldi myndarinnar sem birt var fyrir tveimur vikum né í nýjustu stiklu myndarinnar. J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, segir reyndar að það sé enginn tilviljun en þangað til myndin verður frumsýnd geta menn aðeins velt því fyrir sér hvert hlutverk Luke Skywalker er í Star Wars myndinni.Check out these new #TheForceAwakens character posters! pic.twitter.com/2q7uzVS4Hy— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Which one of the new #TheForceAwakens character posters is your favourite? pic.twitter.com/eKLW9watTi— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15