Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 12:00 Daniel ásamt vinum sínum. J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, varð við ósk dauðvona aðdáenda og leyfði honum að sjá ókláraða útgáfu af myndinni. Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Star Wars verður frumsýnd þann 18. desember. Eiginkona hans Ashely leit til samfélagsmiðla á dögunum og setti af stað átakið #ForceForDaniel. Daniel sjálfur sagði í viðtali að hann taldi að hann myndi ekki vera lifandi þegar myndin verður frumsýnd. Kassamerkið #ForceForDaniel fékk alveg ótrúlega dreifingu á nokkrum dögum og meðal þeirra sem notuðu það voru Logi Geimgengill sjálfur, Mark Hammill, og John Boyega, einn af aðalleikurum Force Awakens. Ashley sagði svo frá því á Facebook í gær að Daniel hefði fengið senda ókláraða útgáfu af myndinn frá J.J Abrams sjálfum.To all our wonderful supporters, friends, family and awesome strangers: Daniels final dream was just granted!!! Today...Posted by Ashley Fleetwood on Thursday, November 5, 2015Skemmtilegt er að skoða Facebooksíðu Ashley, þar sem vel má sjá hvernig átak hennar #ForceForDaniel vatt upp á sig og fjölmiðlar og stjörnur myndarinnar vöktu athygli á því. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem J.J. Abrams verður við sambærilegum óskum dauðvona manns. Árið 2013 fékk Daniel Craft að sjá ókláraða útgáfu af Star Trek mynd Abrams. Craft lést svo nokkrum dögum seinna.#forcefordaniel Tweets > Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, varð við ósk dauðvona aðdáenda og leyfði honum að sjá ókláraða útgáfu af myndinni. Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Star Wars verður frumsýnd þann 18. desember. Eiginkona hans Ashely leit til samfélagsmiðla á dögunum og setti af stað átakið #ForceForDaniel. Daniel sjálfur sagði í viðtali að hann taldi að hann myndi ekki vera lifandi þegar myndin verður frumsýnd. Kassamerkið #ForceForDaniel fékk alveg ótrúlega dreifingu á nokkrum dögum og meðal þeirra sem notuðu það voru Logi Geimgengill sjálfur, Mark Hammill, og John Boyega, einn af aðalleikurum Force Awakens. Ashley sagði svo frá því á Facebook í gær að Daniel hefði fengið senda ókláraða útgáfu af myndinn frá J.J Abrams sjálfum.To all our wonderful supporters, friends, family and awesome strangers: Daniels final dream was just granted!!! Today...Posted by Ashley Fleetwood on Thursday, November 5, 2015Skemmtilegt er að skoða Facebooksíðu Ashley, þar sem vel má sjá hvernig átak hennar #ForceForDaniel vatt upp á sig og fjölmiðlar og stjörnur myndarinnar vöktu athygli á því. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem J.J. Abrams verður við sambærilegum óskum dauðvona manns. Árið 2013 fékk Daniel Craft að sjá ókláraða útgáfu af Star Trek mynd Abrams. Craft lést svo nokkrum dögum seinna.#forcefordaniel Tweets >
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira