Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Bjarki Ármannsson og Ólöf Skaftadóttir skrifa 6. nóvember 2015 21:02 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Vísir/Getty Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan. Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Lögregla þiggur með þökkum upplýsingar frá spámiðlum við rannsókn mála en þær upplýsingar eru skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er ekki með neina miðla á sínum snærum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, við fyrirspurn fréttastofu um samband lögreglu og spámiðla. Anna Birta Lionaki, sem vakti mikla athygli í vikunni fyrir skyggnilýsingakvöld sitt og viðtal um það í Íslandi í dag, birti á Facebook-síðu sinni á miðvikudag langa færslu um hvað felst í því að vera miðill og sagði þar meðal annars að henni þætti merkilegt hve lítið væri talað um vinnu miðla í lögreglumálum.Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum.„Lögreglan þiggur alla þá aðstoð sem henni býðst, en það kemur sannarlega fyrir að miðlar bjóða fram upplýsingar í ákveðnum tilvikum, til dæmis þegar leitað er að týndu fólki,“ segir í svari Sigríðar Bjarkar. „Í slíkum tilvikum eru upplýsingarnar skoðaðar með tilliti til annarra gagna, rétt eins og allar aðrar upplýsingar sem berast. Þannig erum við ekki með miðla á okkar snærum, en þiggjum með þökkum upplýsingar frá þeim þegar það á við.“ Lögreglu víða um heim berast reglulega ábendingar um hin og þessi mál frá fólki sem heldur því fram að það búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Oftast kannar lögregla sannleiksgildi þeirra ábendinga, til að mynda fylgdi lögregla í Portúgal eftir ýmsum ábendingum varðandi hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann frá fólki sem taldi sig hafa upplýsingar um afdrif hennar að handan.
Tengdar fréttir Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00 "Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4. nóvember 2015 08:00
"Hvernig getur þetta farið fyrir brjóstið á ykkur?“ spyr Anna Birta Anna Birta Lionaraki svarar fólki á Facebook-síðu sinni. 4. nóvember 2015 19:19
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53
Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2. nóvember 2015 20:16