NBA: Jordan stráði salt í sár Mark Cuban og Dirk Nowitzki | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 07:00 Það hitnaði aðeins í kolunum hjá DeAndre Jordan og Dirk Nowitzki. Vísir/EPA Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta og fögnuðu lið Los Angeles Clippers, Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies sigri í leikjum sínum. Clippers-liðið er búið að vinna báða leiki sína en hin tvö liðin komu til baka eftir tap í fyrsta leik. Blake Griffin skoraði 26 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann öruggan 104-88 heimasigur á Dallas Mavericks. Jamal Crawford var með fimmtán stig en augu flestra voru þó á einum manni í liði Los Angeles Clippers. Miðherjinn DeAndre Jordan var í sumar búinn að ákveða það að yfirgefa Los Angeles Clippers og semja við Dallas Mavericks eða að þar til að hann fékk heimsókn frá liðsfélögum sínum í Clippers sem sannfærðu hann um að hætta við. Mark Cuban, eigandi Dallas-liðsins, og stjörnuleikmaðurinn Dirk Nowitzki, voru allt annað en ánægðir með ákvörðun DeAndre Jordan sem var mikill örlagavaldur fyrir síðustu tímabilin hjá Nowitzki. Nowitzki lét DeAndre Jordan líka aðeins finna fyrir því í nótt. DeAndre Jordan var með 6 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í leiknum en Dirk Nowitzki skoraði 16 stig fyrir Dallas. Marc Gasol var með 20 stig og leikstjórnandinn Mike Conley bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum þegar Memphis Grizzlies vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu með því að leggja Indiana Pacers að velli 112-103. Indiana Pacers hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum sem hefur ekki gerst í sex ár. George Hill skoraði 20 stig fyrir Indiana og þeir Paul George og C.J. Miles voru með 18 stig hvor. Indiana var vel inn í leiknum en Memphis gaf í í lokin og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu 3:49 mínútur leiksins 18-7. Jeff Teague fór fyrir liði Atlanta Hawks í fyrsta sigri liðsins á tímabilinu en leikstjórnandinn eldsnöggi var með 23 stig í 112-101 sigri á New York Knicks. Al Horford var með 21 stig fyrir Atlanta sem tapaði frekar óvænt fyrir Detroit Pistons í fyrsta leik. Kyle Korver skoraði 15 stig og Paul Millsap var með 11 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir New York Knicks en þurfti til þess 27 skot. Robin Lopez bætti við 18 stigum en New York liðinu tókst ekki að fylgja á eftir sigri á Milwaukee kvöldið áður. NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta og fögnuðu lið Los Angeles Clippers, Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies sigri í leikjum sínum. Clippers-liðið er búið að vinna báða leiki sína en hin tvö liðin komu til baka eftir tap í fyrsta leik. Blake Griffin skoraði 26 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann öruggan 104-88 heimasigur á Dallas Mavericks. Jamal Crawford var með fimmtán stig en augu flestra voru þó á einum manni í liði Los Angeles Clippers. Miðherjinn DeAndre Jordan var í sumar búinn að ákveða það að yfirgefa Los Angeles Clippers og semja við Dallas Mavericks eða að þar til að hann fékk heimsókn frá liðsfélögum sínum í Clippers sem sannfærðu hann um að hætta við. Mark Cuban, eigandi Dallas-liðsins, og stjörnuleikmaðurinn Dirk Nowitzki, voru allt annað en ánægðir með ákvörðun DeAndre Jordan sem var mikill örlagavaldur fyrir síðustu tímabilin hjá Nowitzki. Nowitzki lét DeAndre Jordan líka aðeins finna fyrir því í nótt. DeAndre Jordan var með 6 stig, 15 fráköst og 4 varin skot í leiknum en Dirk Nowitzki skoraði 16 stig fyrir Dallas. Marc Gasol var með 20 stig og leikstjórnandinn Mike Conley bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum þegar Memphis Grizzlies vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu með því að leggja Indiana Pacers að velli 112-103. Indiana Pacers hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum sem hefur ekki gerst í sex ár. George Hill skoraði 20 stig fyrir Indiana og þeir Paul George og C.J. Miles voru með 18 stig hvor. Indiana var vel inn í leiknum en Memphis gaf í í lokin og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu 3:49 mínútur leiksins 18-7. Jeff Teague fór fyrir liði Atlanta Hawks í fyrsta sigri liðsins á tímabilinu en leikstjórnandinn eldsnöggi var með 23 stig í 112-101 sigri á New York Knicks. Al Horford var með 21 stig fyrir Atlanta sem tapaði frekar óvænt fyrir Detroit Pistons í fyrsta leik. Kyle Korver skoraði 15 stig og Paul Millsap var með 11 stig og 11 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir New York Knicks en þurfti til þess 27 skot. Robin Lopez bætti við 18 stigum en New York liðinu tókst ekki að fylgja á eftir sigri á Milwaukee kvöldið áður.
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins